JURTIR

Hörfræ

Hörfræ

Hörfræ eru talin góð fyrir ónæmiskerfið og meltingarkerfið. Hörfræ verja gegn bólgum, krömpum og sársauka, sem gerir þau a…
læs mere

Timían

Timían

Það er skjalfest í tilraunum með þessari jurt, að timían hefur bakteríueyðandi og sveppaeyðandi áhrif. Það gerir þýmól,…
læs mere

Anísfræ

Anísfræ

Anísfræ hafa róandi áhrif, draga úr krömpum og hjálpa til við að hafa stjórn á uppblæstri og geta linað magaóþægindi.An…
læs mere

Repjufræ

Repjufræ

Repjufræ innihalda jafna blöndu amínósýra. Hlutfall af mettaðri fitu í repjuolíu er mjög lágt.Góð grænmetisolía verður a…
læs mere

Mjólkurþistill

Mjólkurþistill

Fræ mjólkurþystilsins hafa eiturefnalosandi eiginleika og hjálpa lifrinni að endurnýja sig og ýta undir góða meltingu.Fræin…
læs mere

Óreganó

Óreganó

Óreganó er ríkt af andoxunar efnum og er einnig bakteríueyðandi. Óreganó verndar frumur hrossa gegn allskonar áreiti.Bakterí…
læs mere

Refasmári

Refasmári

Refasmári er hágæða prótín uppspretta sem einnig inniheldur hátt hlutfall amínósýra og lýsíns. Hrossin nota lýsín til þ…
læs mere

Hvítlaukur

Hvítlaukur

Mest virka efnið í hvítlauk er kallað “allicin”. Það hefur bakteríueyðandi áhrif. Allicin hefur einnig jákvæð áhrif á…
læs mere

Mynta

Mynta

Mynta hefur bakteríu- og bólgueyðandi áhrif. Mynta getur linað krampa, virkað verkjastillandi og róandi. Enn fremur eykur mynta…
læs mere

Maís

Maís

Maís inniheldur andoxunarefni, holla fitu, þar af um 80% af ómettaðar fitusýrur, sem koma jafnvægi á meltingarkerfið. Gefir…
læs mere

Fennel

Fennel

Fennel lyktar svolítið eins og lakkrís. Fræin eru notuð sem verkjastillandi og til þess að létta á vöðvaspennu og áhrifum á…
læs mere

Brenninetla

Brenninetla

Vegna þess hve djúpt rætur brenninetlunnar liggja er jurtin stútfull af vítamínum og steinefnum. Brenninetlan styrkir ónæ…
læs mere
Öll hrossin mín elska þetta, folöld, tryppi og einnig þau sem eldri eru. Þetta auðveldar lífið og það er gott að vita að hrossin eru að fá öll næringarefnin og mikið af hollum jurtum. Eftir útreiðar – eða ef hross hefur sérstakar þarfir – þá gef ég Regulator Complete®. Ástand og feldur hrossana minna hefur aldrei verið betri 🙂
Tanja Jordan - Danmörk
Ég valdi Regulator Complete® framfyrir önnur fóður, aðallega vegna þess að það passar fyrir Danskar aðstæður og að daglegt magn til gjafa er lítið. Hrossin elska þetta og eftir því hefur verið tekið hvað hófar þeirra eru orðnir betri. Ég er mjög ánægð með þessa vöru!
Mia Chemnitz - Danmörk
Þessi jurtablanda og lítið magn af sykri og sterkju, hefur gefið mér heilbrigðara og sterkara hrossi.
Christina Sanne Kristensen - Danmörk
Allt sem hrossið þarfnast er í þessu fóðri – og það er auðvelt að skammta eins og hvert og eitt hross þarfnast. Og hrossin elska fóðrið.
Simone Tolstrup - Danmörk