JURTIR

Hörfræ

Hörfræ

Hörfræ eru talin góð fyrir ónæmiskerfið og meltingarkerfið. Hörfræ verja gegn bólgum, krömpum og sársauka, sem gerir þau a…
læs mere

Rósmarín

Rósmarín

Rósmarín hefur jákvæð áhrif á bæði æða- og taugakerfi. Einnig eflir rósmarín meltingu og styður við ónæmiskerfið.…
læs mere

Ólívur

Ólívur

Í ólívuolíu-gerðar ferlinu verða til afgangar sem innihalda vatns- og fituleysanleg pólýfenól. Rannsóknir hafa sýnt að pól…
læs mere

Vínber

Vínber

Þegar vínber eru pressuð verða til afgangar sem innihalda vatns- og fituleysanleg pólýfenól. Rannsóknir hafa sýnt að pólýfen…
læs mere

Mynta

Mynta

Mynta hefur bakteríu- og bólgueyðandi áhrif. Mynta getur linað krampa, virkað verkjastillandi og róandi. Enn fremur eykur mynta…
læs mere

Repjufræ

Repjufræ

Repjufræ innihalda jafna blöndu amínósýra. Hlutfall af mettaðri fitu í repjuolíu er mjög lágt.Góð grænmetisolía verður a…
læs mere

Refasmári

Refasmári

Refasmári er hágæða prótín uppspretta sem einnig inniheldur hátt hlutfall amínósýra og lýsíns. Hrossin nota lýsín til þ…
læs mere

Brenninetla

Brenninetla

Vegna þess hve djúpt rætur brenninetlunnar liggja er jurtin stútfull af vítamínum og steinefnum. Brenninetlan styrkir ónæ…
læs mere

Grikkjasmári

Grikkjasmári

Grikkjasmári hjálpar til við að halda blóðsykrinum í eðlilegu horfi, hefur jákvæð áhrif á ristilinn og styrkir ónæ…
læs mere

Maís

Maís

Maís inniheldur andoxunarefni og heilbrigða fitu, þar sem u.þ.b. 80% af honum koma frá ómettaðri fitusýru, sem hjálpa til við…
læs mere
Hestarnir elska fóðrið !! feldurinn glansandi og hestarnir fóðrast vel. Mæli með !!
Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Íslandi
Ég var lengi búin að leita góð steinefnisblöndu og var rósalega ánægð að finna Regulator. Hestarnir fá allt sem þeir þurfa á hollan hátt. Hófarnir eru orðnir miklu betri og feldin glansandi. Fyrir mig kemur ekkert annað fóðurbæti í nammidallan hjá hestunum mínum.
Franziska Ledergerber - Íslandi
Lystugt fóður sem auðvelt er að gefa þar sem maður getur deilt vikuskammtinum niður á færri daga ef þannig stendur á. Hestarnir elska það og ég sé mun á hárafari og almennu útliti.
Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir - Íslandi
Æðisleg fóður sem hestarnir eru mjög hrifnir af. Góð auka orka með heyinu.
Þóranna Másdóttir - Ísland