Keppnishross, kynbótahross og reiðhross sýna betri árangur þegar olíu er bætt í mataræði þeirra. Líkami hrossa lærir að nota olíu sem orkugjafa og framleiðir þar af leiðandi minni mjólkursýru vegna sterkju í fóðri sem er, sem dæmi, í miklu magni af korni.

Öll spendýr þurfa fitu, og í samræmi við hvar á lífsleiðinni þau eru:
U.þ.b  mettuð fita.
Minnst einómettuð fita.
Mest fjölómettuð fita, sem er nauðsyn lífsins.

Í Regulator Complete® er blanda af pálmaolíu, sem inniheldur bæði mettaða og ómettaða
fitu, repjuolíu og hörfræolíu er bætt við, sem er fjölómettaði parturinn af olíunni í fóðrinu.
Það er þessi samsetning af olíu sem er best fyrir hrossið þitt.

En træske fyldt med hørfrø og en flaske hørfrøolie
Pálmaolían sem er í Regulator Complete®, er fengin frá Cooperative í samvinnu við Wilmar
International Ltd
. Wilmar Inernational Ltd gegnir mikilvægu hlutverki í þróun á hágæða
vörum og er ábyrgur fyrir því að þessar vörur séu framleiddar á ábyrgan og sjálfbæran hátt.

Þetta hefur í för með sér samfélagslega ábyrgð eins og að koma upp skólum á svæðunum í
kring til þess að tryggja menntun barna.

Enn fremur er Wilmar International Ltd., birgir fyrir eina af stærstu matvælakeðjum í Evrópu,
Unilever.

Innan EU gilda takmarkanir vegna innflutnings pálmaolíu frá svæðum þar sem skógur á undir
högg að sækja.