Gefðu hrossinu þínu Regulator Complete® alla daga, allan ársins hring, eftir skammtatöflunni.

Þú þarfnast bara einnar gerðar af fóðri – það gerir fóðrunina auðvelda.

  • Hrossið þitt mun alltaf fá allt sem það þarfnast, snefilefni meðtalin.
  • Þú bætir endurhæfingu hestsins og eykur árangur hans.
  • Regulator Complete® mun bæta meltinguna.
  • Gefðu Regulator Complete® til þess að veita hrossinu þínu bestar mögulegar heilsufarslegar aðstæður.
  • Það er auðveldlega hægt að nota Regulator Complete® með öðru fóðri, eins og trefjum, prótíni og olíu.
Mark med høballer ved solnedgang.

Skammtastærðir

Þyngd hross Viðhald:
Hross í gerði/
beitarhólfum sem fá enga
- eða mjög litla þjálfun.
Miðlungs álag*:
Hross í þjálfun.
Mikið álag*:
Keppnishross og
kynbótahross sem eru
í top þjálfun.
Mjög mikið álag*:
Hross í hestaferð
allan daginn.
150 kg125 g150 g180 g240 g
200 kg150 g175 g210 g270 g
250 kg175 g200 g240 g300 g
300 kg200 g225 g270 g340 g
350 kg225 g250 g300 g380 g
400 kg250 g275 g330 g420 g
450 kg275 g300 g360 g460 g
500 kg300 g350 g400 g500 g
550 kg350 g400 g450 g550 g
600 kg400 g450 g500 g600 g
650 kg450 g500 g550 g650 g
700 kg500 g550 g600 g700 g
750 kg550 g600 g650 g750 g
800 kg600 g650 g700 g800 g

Dæmi: Íslensk hross sem vega 350kg og er undir meðal miklu vinnuálagi, fá 250g af Regulator Complete®, daglega.

Meðalþyngd íslenskra hrossa er um 350kg.

Til þess að finna út hve mikið þú átt að gefa folöldum og tryppum, getur þú áætlað þyngd af fullvöxnu hrossi, sem er undir meðal miklu vinnuálagi.

*Blóðsöltum verður að bæta við fóðrið eftir því hve mikið hrossið vinnur, hve mikið það svitnar og eftir því hvort dagarnir eru heitir og/eða rakir.

Mundu eftir saltinu!

Saltimagni er mjög auðveldlega stjórnað með Regulator Complete®. Hrossið þitt getur aukið afköstin og árangurinn ef það hefur fullkomið magn af salti í líkamanum. Ásamt saltsteini er gott að bæta einni matskeið af venjulegu borðsalti í hinn daglega skammt af Regulator Complete®.

Lesa meira um mikilvægi salts

Teske med salt

Settu skammtatöfluna uppá vegg í hesthúsinu

Hér getur þú hlaðið niður prentanlegri útgáfu af skammtatöflunni.

Hlaða niður